4.5 C
Selfoss

Fjöldi fólks heimsótti Bláskógabyggð um helgina

Vinsælast

Það iðaði allt af lífi og gleði í Bláskógabyggð um helgina en fjöldi fólks lagði leið sína þangað á einni stærstu ferðahelgi ársins. Umferðin gekk vel fyrir sig og langflestir gestir fór í einu og öllu að þeim sóttvarnarreglum sem í gildi eru.

Tjaldstæðið í Reykholti tók vel á móti öllum þeim sem þangað lögðu leið sína nú sem endranær. Steinunn Bjarnadóttir umsjónarmaður tjaldsvæðisins stóð vaktina við hliðið en vel var staðið að öllum sóttvörnum.

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey