0.6 C
Selfoss

Framkvæmdir hafnar við tengingu inn á Gaulverjabæjarveg

Vinsælast

Gröfuþjónusta Steins hefur hafið vinnu við gatnagerð og lagnir í framhaldi af austurhluta Suðurhóla á Selfossi. Kostnaðaráætlun verksins var 106,8 milljónir en Steinn bauð 83,4 milljónir í verkið. Gatan mun tengja saman Suðurhólana og Gaulverjabæjarveginn saman. Í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar er skipulagt íbúðasvæði norðvestan við veginn. Auk þess er gert ráð fyrir lóð merkta samfélagssvæði.

Nýjar fréttir