-0.7 C
Selfoss

Fólk farið að koma sér fyrir á tjaldsvæðum sunnanlands

Vinsælast

Dfs.is hafði samband við nokkur tjaldsvæði og kannaði hvernig staðan væri. Eitthvað var um það að fólk væri farið að streyma á staðina og koma sér fyrir. Í samtali við Gesthús á Selfossi var það sama upp á teningnum. Það væri kominn slæðingur af fólki, en nóg pláss eftir.

Veðurspáin er með ágætasta móti fyrir helgina sunnanlands og því von til þess að fólk komi og njóti veðurblíðunnar.

Nýjar fréttir