7.3 C
Selfoss

Flúðum um Versló frestað

Vinsælast

Í tilkynningu á Fecebooksíðu hátíðarinnar Flúðir um Versló kemur fram að hátíðinni sé frestað í ár. „Flúðir um Versló mun ekki fara fram 2021. Þessi ákvörðun er okkur þungbær en niðurstaðan er þessi. Við komum (vonandi) sterkari og stærri til baka 2022. Engin skipulögð dagskrá verður á okkar vegum á Flúðum þetta árið. Verum örugg og hugum mjög mjög vel að persónulegum smitvörnum. Látum ekki pestina hafa meira af okkur,“ segir í tilkynningu á Facebooksíðu hátíðarinnar.

 

 

Nýjar fréttir