3.4 C
Selfoss

Lóðalottóið í Bjarkarlandi – dregið í gær

Vinsælast

Eins og fram hefur komið var gríðarlegur fjöldi umsókna um lóðir í Bjarkarlandinu. Á fundi skipulags- og bygginganefndar Árborgar, þann 31. maí sl. var dregið um það hver hreppti lóðirnar. Ekkert fleira var tekið fyrir á fundinum, en hálfgerð lottóstemning hlýtur að hafa einkennt andrúmsloftið því fjöldi manns kom til greina fyrir hverja lóð. Á hlekknum hér að neðan geta áhugasamir kynnt sér niðurstöður útdráttarins og fjölda sem sótti um hverja lóð.

 

Hlekkur á fundargerð nefndarinnar er hér

Nýjar fréttir