-13.8 C
Selfoss

Árborg óskar eftir tilboðum í hönnun Frístundamiðstöðvar

Vinsælast

Sveitarfélagið Árborg hefur óskað eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf á nýrri frístundamiðstöð sem rísa á í sveitarfélaginu. „Verkefni ráðgjafa snýr að fullnaðarhönnun á útliti og innra skipulagi fyrir 1. og 2. áfanga framkvæmda ásamt gerð útboðsgagna og annarra gagna fyrir 1. áfanga framkvæmda samkvæmt útboðsgögnum. Einnig felur verkið í sér valkostagreiningu á mismunandi byggingaraðferðum og ráðgjöf á meðan framkvæmdum stendur.“

 

Nýjar fréttir