-5.2 C
Selfoss

Rafmagnsleysi gærdagsins vegna grjóthruns

Vinsælast

Ástæða fyrir rafmagnsleysi gærdagsins á Selfossi og nágrenni var grjóthrun í Ingólfsfjalli rétt norður af Tannastöðum. Viðgerðarteymi frá Landsneti er á staðnum að koma Selfosslínu 1í lag en einhverjar skemmdir urðu þegar steinninn valt á staurinn sem hélt línunni uppi.

Nýjar fréttir