7.8 C
Selfoss

Nytjamarkaðurinn víkur fyrir breyttu skipulagi

Vinsælast

Húsnæðið þar sem Nytjamarkaðurinn var síðast til húsa hefur nú verið rifið niður og fjarlægt. Það hefur þjónað sína daga og víkur nú fyrir nýju skipulagi miðbæjarins. Húsnæðið hefur hýst ýmsa starfsemi í gegn um árin, nú síðast Nytjamarkaðinn.

 

Nýjar fréttir