3.9 C
Selfoss

Leikskólar opnir í Hveragerði milli jóla og nýárs

Vinsælast

Í tilkynningu frá Hveragerðisbæ til foreldra í bæjarfélaginu segir: „Í ljósi umræðu í þjóðfélaginu um þjónustu leikskóla landsins yfir jól og áramót viljum við ítreka að leikskólar  Hveragerðisbæjar eru opnir  á milli jóla og nýárs, eða dagana  28., 29. og 30. desember og allir eru velkomnir. Alla jafna mæta þó töluvert færri á þessum tíma og til að geta skipulagt innkaup á matvörum og flutninga máltíða milli leikskólanna, hafa foreldrar verið beðnir um að láta vita á deildum ef vitað er hvernig börnin muni mæta yfir hátíðirnar.“

Nýjar fréttir