-0.5 C
Selfoss

Aðventa í Rangárþingi eystra

Vinsælast

Í Rangárþingi eystra er stefnan sett á að safna saman upplýsingum um þá viðburði sem verða í sveitarfélaginu á aðventunni, hvort sem um ræðir rafræna eða staðbundna. Einnig er markmiðið að taka saman þá verslun og þjónustu sem í boði eru í sveitarfélaginu á aðventunni. Upplýsingarnar verða svo birtar á heimasíðu sveitarfélagsins. Þá er einfalt og fljótlegt fyrir íbúa og gesti að nálgast upplýsingar á einum stað. Nánari upplýsingar á hvolsvollur.is.

 

 

Nýjar fréttir