2.8 C
Selfoss
Home Fréttir Eitrunarmiðstöðin hvetur til þess að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til

Eitrunarmiðstöðin hvetur til þess að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til

0
Eitrunarmiðstöðin hvetur til þess að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til

VARÚÐ – geymið nikótínpúða þar sem börn hvorki ná til né sjá !!

Eitrunarmiðstöð Landspítala hafa borist of mörg símtöl undanfarið vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða. Nikótín er MJÖG eitrað efni, sérstaklega litlum börnum, og lítið magn getur valdið mjög alvarlegri eitrun.

Geymið alla nikótínvörur þar sem börn hvorki ná til né sjá, helst í læstum hirslum.

Ef einhver verður fyrir eitrun hringið þá í 112 eða Eitrunarmiðstöðina 543 2222 fyrir sérfræðiráðgjöf.