0 C
Selfoss

Skóflustunga tekin að Stekkjarskóla á Selfossi

Vinsælast

Það voru þau Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður fræðslunefndar Árborgar, Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga og Hilmar Björgvinsson, skólastjóri Stekkjaskóla sem tóku fyrstu skóflustungurnar að nýjum grunnskóla föstudaginn 6. nóvember sl.

Jarðvinna er hafin að fyrsta áfanga verkefnisins. Í fyrsta áfanga verður samtals 4.592 m2. Þar verður aðstaða fyrir börn í 1. – 4. bekk grunnskóla ásamt sérgreina- og frístundarými, fjölnota sal, eldhúsi og starfsmannaaðstöðu. Stefnt er að opna skólann haustið 2022.

Heildarstærð grunnskólans verður um 11.100 m2 og mun hýsa 1. – 10. bekk grunnskóka, Tónlistarskóla Árnesinga, leikskóla og íþróttahús.

 

Nýjar fréttir