-9.8 C
Selfoss

Hjarta norðursins – ljósmyndir og grafík

Vinsælast

Samsýningin Hjarta norðursins / Arctic heart fer fram þann 25. júlí nk. milli kl. 11 og 17. Það er hollenska listakonan Mara Liem og Páll Jökull Pétursson, landslagsljósmyndari sem halda sýninguna. Á sýningunni má finna bæði ljósmyndir og grafíkverk.

Mara Liem

Mara Liem er afbragsgóður listamaður þar sem töfrar, nánd og leikur eru orð sem nota má þegar verk hennar eru færð í orð.

Páll Jökull Pétursson

Páll Jökull Pétursson er löngu orðinn þekktur fyrir ákaflega fallegar myndir úr náttúru Íslands, en hans áhugasvið í ljósmyndun liggur fyrst og fremst í myndum af landslagi. Þá hefur hann um langa hríð verið leiðsögumaður í ljósmyndaferðum.

Nýjar fréttir