-1.1 C
Selfoss

Lára Bergljót ráðin skólastjóri í Bláskógaskóla Reykholti

Vinsælast

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum  að ráða Láru Bergljótu Jónsdóttur í stöðu skólastjóra Bláskógaskóla Reykholti. Lára Bergljót hefur gegnt stöðu aðstoðarskólastjóra Bláskógaskóla Reykholti frá árinu 2017 og starfað sem grunnskólakennari í 18 ár þar á undan. Þrjár umsóknir bárust um skólastjórastöðuna. Ráðningin tekur gildi 1. ágúst nk.

Nýjar fréttir