-4.4 C
Selfoss

Afmæli Litlu Kaffistofunnar fagnað um næstu helgi

Vinsælast

Í tilefni af því að Litla kaffistofan varð 60 ára fyrr í sumar verður boðið í grillpartý þann 4. júlí nk. Samkvæmt upplýsingum byrjar veislan um 14 og stendur til um 16 eða meðan birgðir endast. Boðið veður upp á SS pylsur og drykki frá Ölgerðinni. Þá býður Góa Linda upp á súkkulaði. Þá verða glæsileg tilboð innandyra í tilefni dagsins. Meðal annars vaffla með rjóma og kaffi. Þá verða fjölskyldutilboð af grillinu og fleira segir í tilkynningunni.

 

 

Nýjar fréttir