-3.6 C
Selfoss

Jónsmessuganga um hlíðar Ingólfsfjalls í leiðsögn Bjarna Harðar

Vinsælast

Landvernd stendur fyrir fræðandi og skemmtilegri Jónsmessugöngu á miðvikudagskvöldið 24 júní nk. Gengið verður um hlíðar Ingólfsfjalls, en leiðsögumenn í ferðinni er engir aðrir en Bjarni Harðarsson, bóksali á Selfossi og Sigurðar Sigursveinssonar, stjórnmanns í Kötlu UNESCO jarðvangi (Katla Global Geopark)

Þetta er létt og skemmtileg ganga, sagt verður frá jarðfræði svæðisins og Ingólfsfjalli eins og það birtist í vitund þjóðar og Árnesinga. Eftir gönguna býður Landvernd upp á kakó og kleinur í Alviðru.

Áhugasamir um viðburðinn geta skráð fylgst með á Facebooksíðu hans sem finna má hér

 

Nýjar fréttir