3.9 C
Selfoss

Alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss

Vinsælast

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi varð alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í morgun. Eldri maður slasaðist alvarlega. Sundlaugin verður samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni lokuð um sinn meðan verið er að rannsaka vettvang. Nánari upplýsingar er ekki unnt að veita að sinni.

 

Uppfært:

Sundlaugin opnar aftur kl. 13.

 

 

Nýjar fréttir