-3.4 C
Selfoss

Nafnasamkeppni um nýjan leikskóla á Selfossi

Vinsælast

Á fundi Fræðslunefndar Árborgar þann 18. maí sl.  var ákveðið að efna til nafnasamkeppni vegna nýs leikskóla í Engjalandi á Selfossi. Stefnt er að opa leikskólann á vordögum 2021. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í samkeppninni. Frestur til að skila inn tillögum að nafni á nýja leikskólann er til og með þriðjudeginum 9. júní 2020. Tillögum á að skila með tölvupósti í netfangið skolathonusta@arborg.is. Upplýsingar um nafn, heimilisfang og síma sendanda þarf að koma fram í póstinum. Verðlaun verða veitt fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.

 

Nýjar fréttir