3.4 C
Selfoss

Heitavatnslaust vegna breytinga á stofnlögnum við Rauðholt á Selfossi

Vinsælast

Vegna breytinga á stofnlögnum við Rauðholt verður heitavatnslaust í Heiðmörk, Þórsmörk og Austurvegi 65 þriðjudaginn 19.maí. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurðurði Þór Haraldssyni, veitustjóra hefjast aðgerðir kl. 15 og standa fram eftir degi. Þá verður reynt að flýta aðgerðum eins og hægt er. Íbúar sem verða fyrir óþægindum eru beðnir velvirðingar.

 

 

Nýjar fréttir