-3.6 C
Selfoss

Valli Reynis hefur opnað Kebab Selfoss

Í dag kl. 11:30 opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab Selfoss. DFS TV leit við hjá honum í morgun þar sem hann var á fullu að undirbúa opnunardaginn. Í myndbandinu segir Valli okkur meðal annars frá því hvernig hugmyndin kviknaði að opna kebab-stað á Selfossi.

Fleiri myndbönd