3.9 C
Selfoss

Kakófundi í Sunnulækjarskóla aflýst vegna veðurs

Vinsælast

Kakófundi sem halda átti í kvöld á Samborgar í Sunnulækjarskóla, er frestað vegna veðurs segir í tilkynnigu frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla.

Þar sem veðurspá dagsins lítur ekki vel út hefur stjórn foreldrafélags Sunnulækjarskóla ákveðið að fresta fyrirhuguðum kakófundi sem átti að fara fram í kvöld. Kakófundurinn verður því haldinn nk. fimmtudagskvöld kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Vonandi sjáum við sem flesta þá.

Linkur á facebook event fundarins er:

https://facebook.com/events/s/kakofundur-sterkari-sjalfsmynd/588115311988352/?ti=ia

Nýjar fréttir