-8.9 C
Selfoss

Takmarkanir á ferðum strætó vegna veðurs

Vinsælast

Líkur eru á að veðrið í dag muni hafa áhrif á ferðir strætó á Suðurlandi. Strætó hefur gefið út að Leið 51 – Reykjavík – Höfn muni að öllum líkindum aðeins ná að Hvolsvelli ef veður leyfir. Þá fellur niður ferðin frá Höfn til Reykjavíkur í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá verður tvísýnt með ferðir yfir Hellisheiði og Þrengsli síðar í dag.

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag þar sem Landeyjahöfn er lokuð. Þá er búið að bæta við vagni sem ekur frá Mjódd til Þorlákshafnar kl. 09 og 19. Leið 52 mun ekki aka lengra en að Hvolsvelli af þessum sökum.

Nýjar fréttir