4.5 C
Selfoss

Leit haldið áfram af Rima

Vinsælast

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að björgunarsveitir á Suðurlandi og þyrla landhelgisgæslunnar muni halda áfram leit af Rima Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Talið er að Rima hafi fallið fram af Dyrhólaey þann 20. desember s.l. Leitað verður áfram með suðurströndinni frá Þjórsá að Ingólfshöfða.

Nýjar fréttir