3.9 C
Selfoss

Eldur í sumarhúsi

Vinsælast

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu voru ræstir út rétt fyrir kl. 21 í kvöld, en eldur logaði í sumarhúsi við Biskupstungnabraut. Samkvæmt upplýsingum frá BÁ er bústaðurinn talinn mannlaus og ekki talin hætta á að eldurinn breiðist út. Fréttin verður uppfærð ef frekari upplýsingar berast.

Nýjar fréttir