1.1 C
Selfoss

Nýr sex deilda leikskóli rís við Engjaland á Selfossi

Vinsælast

Skóflustunga að nýjum sex deilda leikskóla sem rísa mun við Engjaland á Selfossi var tekin í gærdag, en tilboðin í bygginguna voru opnuð sama dag. Byggingin er 1.112 m² og lóðin er rúmir 7.000 m². Öll tilboð sem bárust voru yfir kostnaðar áætlun sem hljóðaði upp á rúmar 695 milljónir. Lægsta tilboðið kom frá byggingarfyrirtækinu Eykt. Tilboðið hljóðaði upp á 742,3 milljónir króna.

 

Nýjar fréttir