-1.1 C
Selfoss

Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Vinsælast

Handknattleiksdeild Selfoss og Kaffi Krús skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samstarfssamning. Vinir okkar á Kaffi Krús hafa verið stoltir bakhjarlar handboltans á Selfossi um nokkurt skeið og verða það áfram.

Handknattleiksdeildin er með til sölu tíu þúsund króna gjafabréf á Kaffi Krús og rennur öll innkoma til deildarinnar. Þetta er því tilvalin leið til að styrkja handknattleiksdeildina og njóta ljúffengra veitinga á sama tíma. Gjafabréfin eru til sölu á öllum heimaleikjum Selfoss.

Nýjar fréttir