3.9 C
Selfoss

Dyrhólavegur á floti

Vinsælast

Óveður og öldugangur síðustu daga hefur lokað á útflæði úr Dyrhólaós við Arnardrang, sem tekin er að flæða yfir veginn.  Vegurinn er enn fær stærri bílum en gæta þarf varúðar.

Information in English

The road to Dyrhólaey is partly flooded at the moment. Bad weather and rough waves over the last few days blocked the river which drains the surrounding lake. The road is still open to larger vehicles, but caution is needed.

Nýjar fréttir