1.1 C
Selfoss

Nýr blandaður kór á Suðurlandi

Kórinn Sunnlenskar raddir tók til starfa nú í haust. Kórinn er blandaður kór og markmiðið að syngja fjölbreytt lög af ýmsum toga. DFS TV leit inn á æfingu hjá kórnum og tók létt spjall við Margréti Hörpu Jónsdóttur, einn af forsprökkum kórsins. Allir eru velkomnir í kórinn.

Fleiri myndbönd