-6 C
Selfoss

Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku

Vinsælast

Þá hafa verið sett upp skilti þar sem mælt er með mannbroddum við Gullfoss og Geysi. Aðrar gönguleiðir um svæðið eru sandaðar og haldið opnum. Frost er í kortunum út þessa viku en landverðir munu opna aftur stíginn innan tíðar ef tíðarfar breytist til hins betra.

 

Nýjar fréttir