-4.9 C
Selfoss

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Vinnumálastofnun stóð fyrir „Fyrirmyndarviku“ dagana 14. – 18. október sl. Markmið vikunnar var að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með skerta starfsgetu á fjölbreyttri atvinnuþátttöku. Vinnumálastofnun biðlar til fyrirtækja á Suðurlandi að hafa samband ef áhugi er á að ráða einstaklinga með skerta starfsgetu til starfa. Við leitum að allskonar störfum stórum og smáum.

 

Fleiri myndbönd