-4.1 C
Selfoss

Krabbameinsleit hjá HSU á Selfossi

Vinsælast

Árleg brjósta- og leghálskrabbameins skimun verður á heilsugæslustöðinni á Selfossi dagana 4. til 11. nóvember. Tekið er við tímapöntunum frá 21. október nk. Tímapantanir í leitina er í síma: 432 2000. Konur fá senda áminningu bréfleiðis frá Krabbameinsfélaginu þar sem þær eru hvattar til þess að mæta í krabbameinsleit. Nú er ekkert annað að gera en að nýta sér þá góðu þjónustu og panta tíma!

Nýjar fréttir