-4.1 C
Selfoss

Margir vilja í Ölfusið

Vinsælast

Síðasta fimmtudag fór fram afgreiðslunefndarfundur byggingarfulltrúa Ölfuss og voru til afgreiðslu 18 umsóknir í lausar lóðir. „16 þeirra umsókna voru í 1. áfanga nýrrar byggðar, Norðurhrauns, í þéttbýli Þorlákshafnar. Til umsóknar voru 9 raðhúsalóðir sem auglýstar voru nýlega. Öllum lausum lóðum var úthlutað, um flestar lóðir sóttu fleiri en einn aðili,“ segir í tilkynningu frá Svf. Ölfus..

Nýjar fréttir