3.9 C
Selfoss

Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði vel sótt

Vinsælast

Uppselt var á bjórhátíði Ölverks sem haldin var í Hveragerði í dag. Bjórhátíðin markar líklega upphaf að árlegum viðburði ef marka má áhuga fólks á efninu. Í samtali við gesti hátíðarinnar kom fram að góð stemmning, áhugaverðir bjórar af ýmsum tegundum, tónlistin og ekki síst staðsetningin væri það sem þeim þætti helstu þættir sem skiptu þá máli. Hér að neðan má sjá nokkra myndir frá deginum.

Nýjar fréttir