-1.1 C
Selfoss

Ný póstnúmer bætast við í Árnessýslu

Vinsælast

Breytingar á póstnúmerum fóru í gegn þann 1. október sl. í Árnessýslu og víðar á landinu. Í frétt frá Póstinum kemur fram að tilgangurinn sé að afmarka sveitarfélög með sérstökum póstnúmerum og þannig einfalda flokkun og dreifingu pósts.  Í töflunni má sjá nýju póstnúmerin.

Var Verður Póstáritun Svæði Lýsing/svæði/Annað
801 801 Selfoss Selfoss Árborg verði með 801 áfram  
801 803 Selfoss Selfoss Flóahreppur  
801 804 Selfoss Selfoss Skeiða og Gnúpverjahreppur  
801 805 Selfoss Selfoss Grímsnes og Grafningshreppur  
801 806 Selfoss Selfoss Bláskógabyggð

Nýjar fréttir