4.5 C
Selfoss

Gamla Sigtún rís að nýju

Vinsælast

Á miðbæjarsvæði Árborgar rísa fyrstu tvær byggingarnar. Það eru húsin Braunshús sem á uppruna sinn á Akureyri og Sigtún sem hýsti meðal annars fyrsta kaupfélagið á Selfossi. Í húsinu átti heima Egill Gr. Thorarensen og stundaði þaðan verslun. Bæði húsin eru þrjár hæðir. Á efri hæðum er gert ráð fyrir íbúðum. Neðri hæðirnar koma til með að hýsa veitingar og/eða þjónustu.

Nýjar fréttir