1.7 C
Selfoss

Kvenfélag Grímsneshrepps styrkir Tintron

Vinsælast

Hjálparsveitin Tintron  fékk á dögunum 400.000 króna styrk frá Kvenfélagi Grímsneshrepps til búnaðar og tækjakaupa.  Styrkurinn kemur í góðar þarfir að sögn Jóhannesar, formanns Tintron, en fyrir liggur að fjölga börum og annarskonar búnaði til flutnings og aðhlynningar á sjúklingum. Með þessu styttist viðbragðstími og björgunarmál innan sveitarfélagsins styrkjast.

Björgunarfélagið kemur á framfæri sínum bestu þökkum fyrir ómetanlegan stuðning.

Nýjar fréttir