3.9 C
Selfoss

Sundlaugin í Þorlákshöfn lokar kl. 13 í dag

Vinsælast

Í tilkynningu frá Sudlauginni í Þorlákshöfn kemur fram að Sundlaugin verði lokuð frá kl. 13:00 í dag föstudaginn 13. september og á morgun vegna vinnu við hitaveitu.

Íbúum og öðrum gestum er bent á að fylgjast með fésbókarsíðu íþróttamiðstöðvarinnar á morgun þar sem auglýst verður hvenær hægt verður að opna sundlaugina.

Nýjar fréttir