-4.1 C
Selfoss

25 ára afmæli Fagforms á Selfossi

Vinsælast

Fagform ehf. hélt upp á 25 ára afmæli sitt föstudaginn 6. september sl. Ríflega 200 gestir skemmtu sér konunglega en enginn annar en Ingó veðurguð kom og hélt uppi semningunni. Ingó sá um að bjóða upp tæki og tól sem verslunin tools.is gaf. Þar söfnuðust hátt í 500.000 kr. sem runnu til styrktar Gígju Ingvarsdóttur sem greindist með krabbamein í sumar. Þá fékk Brimar Bragi Magnússon Ingó til að bjóða upp á glæsileg silfur jakkaföt sem hann skartaði um kvöldið.

Nýjar fréttir