3.4 C
Selfoss

Ný sérvöruverslun fyrir hunda á Selfossi

Vinsælast

Verslunin Heiðaspor opnaði dyr sínar með pompi og prakt. Eigendur verslunarinnar eru Mekkín Gísladóttir og Lárus Eggertsson. Á staðinn mætti meðal annars Snorri Rafnsson betur þekktur sem Vargurinn og Kolbrún Anna dýrahjúkrunarfræðingur og hundasjúkraþjálfari. Hundarnir voru ekki langt undan en gestir og gangandi komu með heimilishundana ásamt því að Snorri var með sína hunda til sýnis.

Nýjar fréttir