-8 C
Selfoss

Langþráður draumur rættist í Vík

Vinsælast

Sunnudaginn 1. September var mikil spenna meðal íbúa í Vík, ekki síst barnanna. Verið var að taka í notkun ærslabelginn langþráða. Það voru börnin í Mýrdalnum sem áttu hugmyndina að þessu. Íbúar, fyrirtæki og félagasamtök lögðust svo öll sem eitt á að safna fyrir belgnum. Nú er hann kominn upp öllum til mikillar gleði. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps bauð í grillveislu í tilefni dagsins.

 

Nýjar fréttir