1.7 C
Selfoss

Hvessir seint í kvöld og á morgun með suðurströndinni

Vinsælast

í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við hvössum vindi, allt að 20 m/s, með suðurströndinni seint í kvöld og á morgun. Ökumenn á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind eru hvattir til að fara með gát og fylgjast með veðri.

 

 

Nýjar fréttir