3.9 C
Selfoss

Óprúttnir aðilar á ferð um Selfoss

Vinsælast

Í hópnum Íbúar á Selfossi eru margir uggandi yfir óprúttnum aðilum sem virðast fara ránshendi um bæinn. Svo virðist sem þjófarnir séu á höttunum eftir gaskútum. Þá eru dæmi um að fólk hafi orðið vart við að einhver væri að eiga við glugga eða skoða inn.

Það er rétt að huga að öryggisatriðum heimilisins og hafa augun opin. Verði fólk vart við eitthvað óæskilegt er rétt að hafa samband við Lögreglu.

Nýjar fréttir