1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði

Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði

0
Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði
Eitt af verkum Gyðu á sýningunni.

Í dag kl. 16 opnar sýning á verkum Gyðu L. Jónsdóttur Wells á Bókasafninu í Hveragerði. Heitt verður á könnunni og allir eru velkomnir.

Gyða Jónsdóttir Wells.

Sýning Gyðu ber yfirskriftina „Hver vegur að heiman er vegur heim“. Sýningin mun standa fram yfir verslunarmannahelgi og er opin á sama tíma og bókasafnið, þ.e. mánudaga kl. 11:00–18:30 og aðra virka daga kl. 13:00–18:30.