-1.1 C
Selfoss

Umferðarslys á Eyrarbakkavegi

Vinsælast

Umferðarslys varð fyrir skömmu á Eyrarbakkavegi við gatnamótin niður að Stokkseyri. Skv. heimildum dfs.is er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki en einhverjir fluttir á HSU til aðhlynningar.

Veginum verpur lokað um stundarsakir og unnið er að því að opna veginn en áætlað er að það taki einhvern tíma. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi.

Nýjar fréttir