3.4 C
Selfoss

Vinnu á vettvangi umferðarslyss við Hvolsvöll lokið

Vinsælast

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að vettvangsvinnu vegna umferðaslyss sem varð rétt vestan við Hvolsvöll fyrr í dag  sé lokið og búið að opna fyrir umferð.

Ekki er hægt að upplýsa um ástand hinna slösuðu en þeir voru fluttir til aðhlynningar í Reykjavík.

Rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir en ekki er vitað um tildrög þess að svo stöddu.

Nýjar fréttir