1.7 C
Selfoss

Grímur Hergeirs tekur við liði Selfoss

Vinsælast

Grímur Hergeirsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Grímur er Selfyssingur í húð og hár og hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins s.l. fjögur ár. Í tilkynningu segir að handknattleiksdeildin sé gríðarlega ánægð með að Grímur hafi ákveðið að taka slaginn með liðið og bindur hún miklar vonir við komandi átök í vetur, bæði hér heima og í Evrópu.

Nýjar fréttir