-3.1 C
Selfoss

Sýningin Bíla- og tækjadella 2019 á Selfossi á morgun

Vinsælast

Bifreiðaklúbbur Suðurlands heldur sýninguna Bíla- og tækjadella 2019 á Selfossi á morgun laug­ar­daginn 22. júní á planinu við Jötunvélar.

Á sýningunni verða allir flott­ustu bílar landsins, bæði forn­bíl­ar og nýrri bílar. Einnig verða til sýnis dráttarvélar og ýmis önn­ur tæki. Sýningin stendur frá kl. 14 til kl. 17.

Ef fólk hefur áhuga á að koma með bíl eða traktór úr bílskúrnum er það hvatt til að mæta með það á sýninguna

Nýjar fréttir