2.8 C
Selfoss
Home Fréttir Auðbjörg Brynja sæmd íslensku fálkaorðunni

Auðbjörg Brynja sæmd íslensku fálkaorðunni

0
Auðbjörg Brynja sæmd íslensku fálkaorðunni
Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar á Klaustri.
Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar á Klaustri.

Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Kirkjubæjarklaustri, var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálka­orðu þann 17. júní sl. fyrir framlag til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð.

Forseti Íslands sæmdi samtals sextán Íslendinga heið­­ursmerki hinnar íslensku fálka­orðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hér má sjá hverjir hlutu þann heiður.