4.5 C
Selfoss

Líklega rigning á 17. júní

Vinsælast

Líkur eru á blautum þjóðhátíðardegi ef marka má veðurspána framundan. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er spáð úrkomu á 17. júní. Að öðru leyti er hæglætis veður ef marka má spána og lítill vindur. Líklega taka margir rigningunni fagnandi en bændur hafa haft áhyggjur af löngum þurrkatíma. Nú er tækifæri til að kippa fram regnhlífinni, skella sér í skrúðgöngu og marsera í pollunum.

Nýjar fréttir