1.7 C
Selfoss

Þrír látnir eftir flugslys

Vinsælast

Samkvæmt Lögreglunni á Suðurlandi létust þrír og tveir voru fluttir alvarlega slasaðir  með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir að einkaflugvél skall til jarðar við Múlakot í Fljótshlíð um kl. 20.30 í gærkvöld. Líðan hinna slösuðu er stöðug. Rannsókn á tildrögum slyssins er í gangi og ekki verður unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

 

Nýjar fréttir